Vertu í sambandi við alla vini þína og vandamenn, með tölvupósti, smáskilaboðum, spjalli eða á uppáhalds samskiptavefjunum þínum. Linux Mint kemur með öllu því sem þarf til að nota Twitter, Facebook, MSN, ICQ, GoogleTalk, AIM, Yahoo og mörg önnur slík net.
Innifalinn hugbúnaður
-
Thunderbird
-
Pidgin
-
Hexchat