Notaðu LibreOffice til að útbúa faglega gerð skjöl, töflureikninga og skjákynningar sem eru samhæfð við Microsoft Office forritin. Vistaðu skjöl, tölvupósta eða vefsíður á PDF-sniði. Sendu og taktu á móti skjölum með Giver forritinu á staðarnetinu. Deildu prenturum eða sendu á þá fjartengda.
Innifalinn hugbúnaður
-
LibreOffice
-
PDF Prentari